sigrun Hardardottir | < |
Gaia Breathing Variation lll Blue og Sepia 2017 - 2018. Þemað Gaia vísar til móður jarðar sem samkvæmt grískri goðafræði er " Móðir alls " og sem var aldrei aðskilin jörðinni né persónugerð. |
Önnur að ofan, Pharos ljóskerfi á Keflavíkurflugvelli. Gaia Breathing Variation lll er breytt útgáfa af verkinu Gaia Breathing frá 2011. Verkið var unnið með það í huga að það gæti verið túlkað af Pharos ljósakerfinu í lofti flugvallarbyggingarinnar. Það voru tvær litavariasjónir unnar fyrir þetta kerfi blár og sepia með tilvísun til litanotkunar, duoton sem var mikið notað í útgáfu tímarita í upphafi litaprentunar. Sýnt: 2022: Hornsteinn Listasafn Árnesinga Hveragerði ( blue ) |
---|